9022

Drops Lima Blush 9022

  792 kr

Innihald: 65% Ull, 35% Alpakka
Garnflokkur: B (20 - 22 lykkjur) / 8 ply / DK / worsted
Þyngd/lengd: 50 g = ca. 100 metrar
Mælt með prjónastærð: 4 mm
Prjónfesta: 10 x 10 cm = 21 l x 28 umf
Þvoið í höndunum, hámark 30°C / Leggið flíkina flata til þerris / Hentugt til þæfingar

DROPS Lima er 4-þráða sportgarn og kemur í framhaldinu af okkar vinsæla og söluhæsta DROPS Nepal, blanda af 65% Peruvian Highland ull og 35% ofur fínni alpakka. Trefjarnar eru ómeðhöndlaðar, sem þýðir að þær eru einungis þvegnar og hafa ekki verið meðhöndlaðar með neinum kemískum efnum fyrir litun. Með þessu er haldið utan um gæði og eiginleika trefjanna jafnframt sem þetta gefur betri lögun og áferð.

DROPS Lima hefur þann kost að hægt er að nota það í útivistarfatnað eins og klassískar norrænar peysur sem oftast eru fast prjónaðar til þess að ná fram betri áferð og stöðuleika. Blanda af ull og alpakka gefur endingargott og slitsterkt garn með þægilega notkunarmöguleika sem alpakka er þekkt fyrir. Útivistargarn með aðeins meiri gæði.