Uppskrift. Bleika Slaufan 2024 - Höfundur Björg Kristinsdóttir
Það þarf 100 gr af aðalit og 50 gr af munsturlit
Það er hægt að nota t.d Mayflower Easy Care Classic, Drops Merino extra fine, Drops Karisma, Drops Dasy eða allt garn sem er DK grófleiki gefið upp á prjóna 3,5 - 4